þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Jæja, bæði Herdís litla systir og Guðrún Stefáns búnar að klukka mig með þessu, here goes:

4 störf sem ég hef unnið við um ævina:
*að þrífa upp ælu á hvalaskoðunarbát
*barþjónn á Broadway
*að skanna kannanir fyrir Manneldisráð
*að afgreiða í Konfektbúðinni

4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
*Trainspotting
*Manos: The hands of fate
*Napoleon Dynamite
*A life less ordinary

4 staðir sem ég hef búið á:
(hef þá 5 því það koverar alla staði sem ég hef búið á)
*Hveratún í Laugarási, Biskupstungum
*Færeyska sjómannaheimilið Örkin
*Vesturgata 50a
*Eggertsgata 24, íbúð 308
*Miðtún 80

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
*The Office
*The Simpsons
*Mystery Science Theater 3000
*24

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
*Köben
*Mallorca
*Portúgal
*Ítalía

4 síður sem ég skoða daglega:
*Háskólasíðan
*Baggalútur
*Svanhvít mín
*Þura mín (hehe, næstum eins og þeramín)

4 matarkyns sem ég held uppá:
*Dökkt súkkulaði
*Nautalundir, með rauðvíns- eða piparsósu og góðu rauðvíni með
*mangó-chutney kjúklingur
*Tom Ka súpan á Krua Thai

4 bækur sem ég les oft:
*allt eftir Murakami
*Sjálfstætt fólk
*Human Physiology (örugglega sú námsbók sem ég hef verið duglegust að lesa!)
*Dýragarðsbörnin (held að það sé sú bók sem ég hef oftast lesið)

4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
*í ræktinni (langar fáránlega mikið í ræktina akkúrat núna!)
*á Ítalíu að túristast með Guðnýju og hjálpa henni að tuska til krakkann
*á Krít með Steinari (kannski í haust, hver veit :)
*í London að versla

4 bloggarar sem ég klukka:
*Þeramín
*Svanhvít mín
*Áslaug mín
*Steini minn