föstudagur, janúar 13, 2006

Tvörblogg

*Allir þessir menn með röndóttu treflana sína minna mig á búálfa.

*Í strætó áðan rétti gamall maður mér bækling sem á stóð ,,Ég fer aldrei í bað". Ó, þessir skemmtilegu litlu hlutir sem ég færi á mis við ef ég ætti bíl...