laugardagur, nóvember 19, 2005

Vahú...

You Passed 8th Grade Math

Congratulations, you got 10/10 correct!


Í gær var vísindaferð, í dag er ég þunn og ekki búin að gera neitt nema borða skonsur sem voru bakaðar oní mig, horfa á Futurama og hanga smá á netinu. Ég var líka búin að gera mér grein fyrir því að ég myndi ekki koma neinu í verk í dag svo ég er ekkert svekkt... en þetta var síðasta fylleríið fyrir próf og í dag þá síðasti þynnku/afslöppunardagurinn... best að njóta hans aðeins betur.