Foli minn litli, foli minn litli!
Ég er búin að vera í YNDISLEGU nostalgíukasti að skoða myndir af Pony-hestum á þessari síðu (ponies and friends years 1-10). Það liggur við að ég öskri upp yfir mig af gleði í hvert sinn sem ég sé ponyhest sem ég, Guðný eða Svanhvít áttum þegar við vorum litlar. Stelpur! Þið sem áttuð ponyhesta, þið bara verðið að skoða þetta!
Þessi var náttúrulega bara fallegust, brúðurin mín:
<< Home