miðvikudagur, maí 04, 2005

Ég hvet alla til að taka sér smá hlé frá skólabókunum og skoða þetta.

Þetta er frásögn og myndir (á 27 litlum síðum) mótorhjólagellunnar Elenu sem fór og tók myndir í Chernobyl og nágrenni, m.a. af draugaborg nokkra kílómetra frá kjarnorkuverinu þar sem áður bjuggu 48.000 manns en stendur nú auð og er einn eitraðasti staður á jörðinni.
Alltaf gaman að rekast á eitthvað á netinu sem er í raun og veru stórmerkilegt og fræðandi en ekki bara hrein afþreying og djók...

Inaka ni imasu. Kanji o benkyooshite shigotoshite imasu. II desu nee.
(er í sveitinni að læra kanji og vinna, það er æði...)

Að lokum langar mig til að segja ykkur að ef ég væri bar þá héti ég BarBarElla. Þakkir fær Þura fyrir þessar skemmtilegu pælingar...