The first blog of April... oh the joy!
Hlutir sem hafa gert mig glaða síðustu daga:
*norðurljósin sem dönsuðu bara fyrir mig á laugardagskvöldið
*japanski bókmenntafræðikúrsinn (vissir hlutar af honum allavega)
*sú staðreynd að ég á bráðum afmæli
*latte -ið á stúdentakjallaranum
*afró
*pool
*sítrónute úr uppáhalds sítrónubollanum mínum
*Beth Gibbons
*Billie Holiday
*að hafa kvatt 8 kg síðan um jólin
*Fawlty Towers
*kvikmyndahátíðin sem ég ætla að tryggja mér 10 mynda passa á
Annars er allt brjálað að gera í skólanum og núna þarf ég að stökkva í afró...
<< Home