Augljós sannleikur
Alveg er ég sannfærð um að Survivor Allstars var bara sett á laggirnar svo Rupert, uppáhald allra, gæti tekið þátt aftur og unnið. Og þar sem hann vann ekki, þá var brugðið á það ráð að láta áhorfendur kjósa, og viti menn! Loksins fékk uppáhalds sjóræninginn okkar milljónina, eitthvað sem allir vildu sjá.
Ég kvarta svosem ekki, hef dýrkað hann síðan hann stal frá hinum ættbálknum, kallaði sig Captain Blackbeard og hló...
<< Home