Fúll á móti
Góður vinur okkar Atla sagði um daginn að sambandi okkar Atla væri mjög vel lýst með kvikmyndinni Grumpy old men... ég er ekki frá því að þetta sé satt!
Alveg sé ég fyrir mér eftir 60 ár þegar Atli verður höktandi á eftir mér í göngugrindinni röflandi: ,,Heimska Elín!" og ,,Vonda Elín!"
Pfff... þá neita ég bara að skipta á honum í staðinn...
<< Home