sunnudagur, febrúar 01, 2004

Vááá... ég er búin að finna versta tímaþjóf í heimi.
Ég er nefnilega komin með gæludýr.... á neopets.com. Prófið þetta bara ef þið hafið nógan tíma... eða hafið gífurlegan sjálfsaga og getið hætt mjög auðveldlega í því sem er skemmtilegt og ávanabindandi. Ég sat yfir þessu í 5 tíma samfleytt í gær.
Annars heitir gæludýrið mitt tralli313 og er lítil blá fjallageit (eða Ixi), þið getið skoðað hann ef þið fáið ykkur neopet...