Ég var að spjalla við litlu systur mína hana Marínu áðan, en hún er 6 ára (,,alveg að verða 7, sko!") og hún uppfræddi mig um að strákar sem giftust öðrum strákum væru hommar.
Þá spurði ég hana hvað stelpur sem giftust öðrum stelpum væru kallaðar. Hún horfði á mig eins og ég væri ofsalega vitlaus og svaraði : ,,Hórur auðvitað!"
<< Home