föstudagur, nóvember 07, 2003

Er allt að fara til helvítis eða? Fullt af kommentum búin að eyðast út og teljarinn minn farinn að telja afturábak. Ef teljarinn minn væri maður væri hann semsagt talandi afturábak og þá myndi ég sko láta hringja í gamlan prest og ungan prest með hraði, áður en íbúðin myndi fyllast af skærgrænni baunasúpu...