Ef það er eitthvað sem mér finnst óhugnalegt þá eru það jólasveinarnir sem hanga utan á Eymundsson í Austurstræti.
Þeir hanga utan á veggnum eins og þeir hafi verið hengdir þar til að deyja drottni sínum, og ekki nóg með það heldur líta þeir líka út fyrir að hafa hangið þar lengi, svo lengi að þeir eru orðnir uppþornaðar múmíur *hrollur*
<< Home