Memories
Ég var að taka til áðan og fann litla bók sem reyndist vera gestabók úr miklu partýi, sannkölluðu gömlu góðu Atlapartýi sem haldið var í Stigahlíðinni sælla minninga þann 10. júní 2000! Ég held þetta hafi verið partýið þegar allir strákarnir ákváðu að fara berir að ofan (og sumir að neðan) í fótbolta úti á lóðinni kl. 4 um nóttina, en allavega var þetta partýið sem Elín María og Fífí vöktu mikla lukku...
Margt er hérna mjög skemmtilegt og hérna kemur það úr bókinni sem læsilegt er:
,,Gestabók Sumarglaðningarfyllerísparty 10. júní 2000" (skrifað af Atla)
Eftirfarandi nöfn má finna innan um mikið krot:
Páll R
Fanney
Svanhvít
Gunni S. (the ultimate sexmachine!)
Þór (aka Tóti tiger)
Hildur
Þura (a Tom Jones lady, foxy lady)
Steini Tík
Matthildur Anna
Valdi
Orri Tómasson
Lilý
Agga ^mango^
KRISTÍN VALA (stórt hjarta) Bragi Már (og fullt af litlum hjörtum í kring, nema hvað)
Elín & hann Fífí = -9 (he is the man in my life)
Kristján Sigurðsson
Sissi mjög graða (?? jú þetta er væntanlega partýið þar sem hann ældi í sófann og drapst svo)
Auk þess hefur Elín María skrifað nafnið sitt út um ALLT á síðunni, allavega 30 Elínar þar á ferð.
Einnig má lesa hin fleygu orð: ,,A gay day is my day" (Þuru rithönd) og ,,Thú veist thú fílar það!"
En á næstu síðu stendur nú bara það sætasta ever:
Elsku Atli... og Elín
Takk fyrir yndislegt partý.
Þetta teiti mun lifa í minningu okkar ævilangt.
Við njótum hverrar mínútu í návist þinni. Það eitt að vita af tilvist þinni fyllir okkar hjörtu af ómældri gleði.
Þínir auðmjúku vinir (bíddu nú við! Nafninu Elín hefur greinilega verið bætt við á síðustu stundu! Fussumsvei...)
Orri Tómasson
Ragnar Pétursson (jarðepli)
Svanhvít Lilja Ingólfsd. (mynd af sæhesti)
Arnhildur Lilý Karlsdóttir
Þuríður Helgadóttir
Ásgeir Ásgeirsson
Hildur Björgvinsdóttir
Anna Karen Sigvaldadóttir
Toni
Nú man ég eftir einhverju svipuðu sem var skrifað niður í öðru partýi, Þura varst þú ekki með þá bók? Það var líka rosa gaman að lesa það... Ahh, those were the days...
<< Home