Í dag er ég kuldaskræfa.
Þess vegna sit ég inni í þykkri peysu, sjúskuðum joggingbuxum og les bloggið hennar Þórdísar, meirasegja langt aftur í tímann. Mér finnst gaman. Og vindurinn gnauðar fyrir utan... mér er soldið kalt á nefinu. Kannski ég nái bara í trefilinn?
<< Home