þriðjudagur, september 30, 2003

Mér finnst, og hefur fundist í langan tíma, að Vigga ætti að blogga og ætti þá að vera með urlið www.vigga.is. Þessu stend ég á fastar en fótunum.