Kakan mín tókst geðveikt vel og var étin upp til agna á stórfélagsfundi hvar ég var elsta manneskjan. Fyndið það. Ég hafði svosem engan rétt til að sitja þennan fund þar sem ég er ekki einu sinni í MH en þar sem fundurinn var haldinn hér nennti ég nú ekki að sitja ein inni í herbergi. Og svo þurfti ég líka að fylgjast með hvort fólk væri ekki örugglega að gera kökunni (barninu mínu) góð skil.
Nú er planið að fara á tónleika með Isidor...
<< Home