Weebl and Bob
Weebl og Bob eru skondnir fýrar og á síðunni þeirra er hægt að finna eitthvað við allra hæfi, hvort sem þið hafið áhuga á skóm, djazzi, sjóræningjum, Jenny from the Block eða pokum...
En þið verðið að hafa kveikt á hátölurunum. Ójá.
Þeir eru líka ágætir til að hressa mann við þegar djöfulsins-fífl-sem-mega-stikna-í-helvíti-til-eilífðarnóns hafa verið að gera manni lífið (og vinnuna) leiða.
Ekki er verra að hafa hvítvínsglas við höndina.
Reyndar er sjaldan verra að hafa hvítvínsglas við höndina. Eða glös.
<< Home