miðvikudagur, júní 18, 2003

Hér er aedi.
Vid fjolskyldan búum í 2 haeda villu, alveg vid strondina. (Hérna er hótelid okkar).
Hér er 27-32 stiga hiti, og heit hafgolan gerir tad ad verkum ad tad er ekkert of heitt.
Áfengi kostar skít á priki.
Daemi: 1 ltr Smirnoff 800 kr, 1 lítill bjór 30 kr (reyndar ódyrasti portugalski dósabjórinn í Em Supermercado, en samt....).

Í dag fórum vid á strondina og ég lét mig fljóta á vindsaeng á sjónum, sem var yndislegt tangad til alltof stór alda kom og hvolfdi mér og ég rispadi hnéd á grýttum botninum, en ég neyddi Gudnýju til ad kyssa á bágtid og tá vard allt í lagi.

Vid erum rétt vid `Laugarveg`Albufeira og á honum eru ca. 50.000 veitingastadir, pubbar og diskótek, og um tad bil milljón litlar drasl-strand búdir sem er voda gaman ad skoda í.

Ég bordadi túnfisksteik í gaer. Hún var mjog gód.

Besos from Portugal....